Thursday, January 19, 2012

Portfolio

Myndir - Style.com og Stockholm Street Style

Ég hef tekið eftir því upp á síðkastið að clutch töskurnar, eða portfolio bags, eru að koma sterkar inn aftur.
Þetta er fylgihlutur sem ég hef alltaf fýlað. Finnst það gera outfitt eitthvað svo skemmtilegt þegar maður heldur á töskunni, í staðinn fyrir að vera bara með hana yfir öxlina.
Ég fjárfesti einmitt í einni svona tösku um daginn (sjá HÉR). Mæli með því að kaupa þær í einhverjum skemmtilegum litum - neon, pastel eða metallic. Ein taska í flottum lit getur gert svo mikið til að poppa upp outfit!

SH

No comments:

Post a Comment