Sunday, January 29, 2012

Sunnudags


Kaffi, atferlisfræði, kertaljós og fallegu krummarnir mínir. Sérdælis yndislegur sunnudagur.
Stefni á að baka bláberja spelt lummur á eftir. Er það ekki soldið sunnudags?

Eigið yndislegan dag!

SH

1 comment: