Tuesday, January 17, 2012

Útsölur #2

Accessorize

Hvað getur maður gert þegar maður getur fengið tvær töskur að andvirði rúmulega 11 þúsund krónur á 3500 krónur?
Er búið að langa í metallic clutch lengi og þessi svarta er fullkomin í skólann.
Gotta love útsölur..

SH

No comments:

Post a Comment