Wednesday, January 25, 2012

Gina Wishlist

Skyrtan og blazerarnir eru í algjöru uppáhaldi. Elska litinn á blá blazernum og tuxedo lookið á þeim hvíta. Svo eru nokkrir basic hlutir þarna sem væri ekki leiðinlegt að eiga.

SH

1 comment: