Monday, January 30, 2012

Online shopping part 2

Asos

Maður getur gert ótrúlega góð kaup á útsölunni hjá Asos núna. Og það skemmir ekki að það er frí heimsending! Mér er búið að langa svo í flottan kraga til að setja á nokkrar skyrtu sem ég á og ég held að þessi verði geðveikur til að poppa upp þær upp. Ég féll svo fyrir litnum á þessari skyrtu og fýla hvernig hún er svona oversized, boyfriend snið. Hún á klárlega eftir að verða mikið notuð í vor og sumar.

P.S. Ég minni á að ég er bæði á Facebook og Bloglovin

SH

No comments:

Post a Comment