Tuesday, January 24, 2012

24.01.

Kaffibolli og kertaljós er nauðsynlegt þegar það vill ekki hætta að snjóa úti, bóndadagsrósirnar minna líka á vorið.

Þetta hefur verið algjör letidagur. Ég hætti mér ekki út í allan þennan snjó svo deginum hefur verið eytt á náttfötunum undir teppi að lesa Kommúnistaávarp Marx og Engels (eins gífurlega spennandi lesning og það er..). Þ.a.l. er þetta ekki rétti dagurinn fyrir outfit færslu.
Vona að þessi þriðjudagur hafi verið ykkur góður.

Kveðja úr snjónum á Akureyri..
SH

No comments:

Post a Comment