Tuesday, January 4, 2011

Tell the world that I'm coming home

 Jakki - Vila / Blúndubolur - H&M / Buxur - Vero Moda / Eyrnalokkar & Taska - Accessorize / Skór - Álnavörubúðin

Outfit dagsins. Bara þægilegt vinnuoutfit.. þægindi er möst í útsölugeðveikinni sem er í gangi þessa dagana. Fékk þennan jakka og áramótakjólinn minn (mynd fyrir neðan) á útsölunum. Er rosalega sátt við þessi kaup, en finnst annars ekkert rosalega mikið flott á útsölunum núna. Hvað finnst ykkur?


Bæði Topshop. Keypti þennan bol um daginn, elska litinn og rennilásinn á bakinu!

6 comments:

 1. fann eina flotta kósý peysu og ágætis fínni bol... annars verð ég að segja að það er ekkert ofboðslega flott á útsölunum!

  ReplyDelete
 2. Ég er ekki búin að sjá neitt fínt nema eina peysu, þessi kjóll er samt mjög sætur, er hann til í topshop? :)
  Kristín

  ReplyDelete
 3. Mér finnst eins og að útsöluverðin séu þau sem flíkurnar ættu að kosta fyrir útsölu.

  Finnst algjör þvæla að sjá flíkur á útsölu á um og yfir 7000 krónur.

  ReplyDelete
 4. sammála! þessi kjóll var reyndar á 5000 en allt annað sem ég sá sem var e-ð varið í kostaði bara 7-8000 :/

  en já, hann er úr topshop..en þessi var sá síðasti :)

  ReplyDelete
 5. Mjöt skotin í litnum á neðsta bolnum! Lovely ;) og jakkinn æði!

  ReplyDelete