Monday, January 31, 2011

Rule the world

Elska nýja dúska hálsmenið mitt! Keypt á litlar 800kr af HæHæ Hæ á facebook.. kreppuvænt og flott!
Annars eru útsölulok að hefjast á morgun og er opið til klukkan 9 annað kvöld í Smáralindinni t.d.
En ég kíkti aðeins í búðirnar í dag og flestar eru þær komnar með nokkuð góðann afslátt. Ég sá meira að segja alveg þó nokkrar flíkur sem ég væri til í að splæsa í. Ætlið þið að nýta ykkur útsölulokin?

3 comments: