Friday, January 14, 2011

I swear you got me losing my mind

 Leðurjakki - Sautján / Skyrta - H&M / Sokkabuxur - Oroblu / Taska & Eyrnalokkar - Accessorize (var svo í Bullboxer wedges við)

Þægilegt föstudagsvinnuoutfit!
Náði ekki setja færslu inn í gær þar sem ég var veðurteppt í bænum. Snéri við á heiðinni þegar ég sá ekki lengur stikur eða línurnar á veginum.. Gotta love þetta vetrarveður!
Er búin að versla mér OF mikið síðustu daga.. Er komin með samviskubit og er búin að fela visa kortið (án djóks! Faldi það lengst inní skáp í efstu hillu þannig að ég þarf að standa á stól og teygja mig til að ná því. Svo ef að ég actually hef fyrir því að ná í það aftur þá veit ég að ég á við vandamál að stríða..)!! Er samt mega ánægð með þessi kaup og skelli inn myndum á morgun, lofa!

3 comments:

  1. og eitt annað... Þú ert svo lík mér að það er ekki fyndið... Mér tekst nefnilega að fela ýmsa hluti fyrir sjálfi mér og finna þá aldrei aftur!!!!

    ReplyDelete
  2. hahahaha... þEtta var svolítið spes sko þetta koment átti að vera á undan hinum... en allavega þá á ég forkaupsrétt á þettum jakka þegar þú selur hann!!!

    ReplyDelete
  3. flott skyrta beib;*

    ReplyDelete