Saturday, January 15, 2011

Heartbraker

 Jakki - Sautján / Bolur - Gina Tricot / Leggings - Vila / Skór - Focus

Nýr jakki og leggings! Er búin að vera að horfa á þessar leggings síðan fyrir jól og svo voru þær komnar á útsölu núna svo ég gat ekki gert annað en keypt þær. Love it!
Spurning hvar maður endar í kvöld annars.. rúmið eða djamm? Hvað er planið hjá ykkur gott fólk?
Eigið góða helgi!

P.S. Minni á pistlana mína á bleikt.is. Getið fundið þá alla hér!

7 comments:

 1. flott bæði leggingsarnar og jakkinn :))

  ReplyDelete
 2. Ooooh hvað mig langar í þessar leggings stúlka! Meget fint outfit !

  ReplyDelete
 3. Úúú - Hvað kosta svona leggings? Ekkert smá flottar!! : )

  - Helga

  ReplyDelete
 4. Þær kostuðu um 3000 kr :) Þær eru enn til í Vila!

  ReplyDelete
 5. Geðveikar leggings. Sástu hvort þær voru til í fleiri litum?

  ReplyDelete
 6. Nei sá bara þessar, tók ekki eftir öðrum litum.. :)

  ReplyDelete
 7. Klikkað flottar leggings, mín væri nú ekkert á móti því að komast á útsölurnar fyrir sunnan!

  V

  ReplyDelete