Wednesday, January 19, 2011

In the nude

Vortískan í ár er full af litum og svartur er alveg out! Svo fyrir okkur íslensku konurnar sem erum svo fastar í því að klæðast alltaf svörtu er þessi tíska ekki alveg að gera sig. En ef að þú ert ein af þeim sem ert ekki mikið fyrir sterka liti þá eru ljós brúnir og húðlitaðir tónar góð leið til að brjóta upp svörtu fötin í vor.

Chloe
Hermés
3.1 Phillip Lim
Alexander Wang
Marc Jacobs
Lanvin
Lanvin

2 comments:

  1. frabaert framtak hja ther:) var einmitt ad skoda vortiskuna fyrir strakana..mer leist ek a blikuna..held eg sleppi ad fylgja henni thetta vorid hoho;)

    ReplyDelete