Tuesday, January 11, 2011

RFF

Þann 30.desember tilkynntu forsvarsmenn Reykjavík Fashion Festival að hátíðin í ár yrði haldin dagana 31.mars - 3.apríl. Þeir birtu einnig lista yfir þá hönnuði sem munu sýna haustlínur sínar og þeir eru eftirfarandi:

Andersen & Lauth, Áróra, Birna, Disdis, E-label, Eygló, Forynja, HANNA Felting, Hildur Yeoman, Kalda, Kormákur & Skjöldur, Kron, Mundi, Nikita Selekzion, Rain Dear, Royal Extreme, Rey, Sruli Recht, Shadow Creatures, Sonja Bent, Spakmannsspjarir og Ýr

Ég missti af RFF í fyrra og læt það sko ekki gerast aftur.. Er nú þegar orðin spennt! Hvaða hönnuði eru þið spenntust fyrir að sjá?


2 comments:

  1. Hátíðin var lokuð í fyrra að mér skilst.

    ReplyDelete
  2. Já hvort sem hún verður það núna eða ekki, þá var ég bara að tala um hvaða haustlínur fólk er spennt fyrir að sjá yfir höfuð :)

    ReplyDelete