Thursday, January 20, 2011

Space bound

 Var í þessu outfitti á þriðjudaginn. Jakki & bolur - Sautján / Belti - Zara / Leggings - Vila / Snood - Álnavörubúðin / Skór - Focus
 Þurfti að skila jakkanum sem ég keypti í Vila um daginn af því hann var gallaður. Svo ég valdi mér þennan í staðinn. Hann er ekki svona glansandi eins og hann virðist á myndinni, en ég er mjög sátt við hann. Er soldið að missa mig í camel litnum þessa dagana!
 Nýr hringur - Vila
Er soldið að gæla við að fjárfesta í þessari mega krúttlegu tösku. Það er líka löng keðja á henni. Fæst í Accessorize.

 Frekar glötuð færsla. Er alveg búin á því eftir þessa vinnuviku! En nú tekur við helgarfrí og við ætlum að fagna því á laugardaginn með smá tjútti. Gleði gleði!

7 comments:

 1. geðsjúkar leggings.. og jakkinn! mmmm I want

  ReplyDelete
 2. Mmm camel er líka svo fallegur! Jakkinn ..og eins og ég var búin að segja buxurnar(sem miiig langar svo í !) æði! Taskan bara sæt;)

  ReplyDelete
 3. mjög cute taska! go for it ;)

  x

  ReplyDelete
 4. svo flottar leggings !
  taskan er líka mega sæt

  ReplyDelete
 5. Hringurinn og leggingsarnar eru mega flottar !

  ReplyDelete