Sunday, January 9, 2011

In for the kill

Þessi færsla birtist í gær, 08.01, en ég þurfti að taka hana út því að myndirnar sáust ekki, svo vildi Blogger ekki virka í gærkvöldi svo ég er fyrst að ná að setja þetta aftur inn núna :)


 Opnunarpartý Bleikt.is var í gærkvöldi á Esju. Það var ótrúlega vel staðið að öllu og við skemmtum okkur konunglega! Ég klæddist skyrtu frá H&M og mér langar að benda á svarta gegnsæja kjólinn sem Hugrún vinkona mín er í á myndunum, en hún saumaði hann sjálf! Hún er að hanna föt undir merkinu HSJ Design en þið getið séð meira frá henni hérna!
Nú eru bara smá kósýheit framundan þar sem ég er í helgarfríi eftir langa vinnuviku. Skemmtið ykkur vel þið sem ætlið að tjútta í kvöld :)

1 comment:

  1. Takk æðislega fyrir föstudags kvöldið elskan mín! þetta var æðislegt :*
    vil líka benda ykkur hinum á að HSJ - Design FB síðan er í vinnslu og það er meira væntanlegt inn á hana sem fyrst, vonandi líkar ykkur þetta vel :)

    ReplyDelete