Sunday, January 23, 2011

Neon

 Nýji uppáhalds varó. Neon Pink 59 frá The Body Shop. Love it!
 Jakki - Warehouse / Blúndu bolur - H&M / Buxur - Vero Moda
 Nokkrar myndir frá gærkvöldinu. Fór á smá tjútt með fallegasta fólkinu mínu og átti æðislegt kvöld. Þrátt fyrir smá klaufaskap á minni þar sem ég vaknaði með fjórfalt og fjólublátt hné eftir að hafa knúsað götuna smá í nótt..vel gert!
Á morgun ætla ég að sýna ykkur smá DIY sem ég gerði í gær.. stay tuned folks! 


4 comments: