Monday, January 24, 2011

The sound of missing you

Okei ekki besta myndin, i know, en you get the idea. Skellti þessu fallega skrauti uppá vegg hjá mér um helgina. Þetta lítur út eins og einhver hönnun, en í raun og veru þá er þetta bara jólaskreytingin sem var í glugganum í vinnunni! Það átti að henda þessu núna eftir jólin en ég fékk að hirða það.. svo tekur þetta sig bara svo vel út fyrir ofan rúmið mitt. Eða hvað finnst ykkur?

Dúskahálsmen og fjaðraeyrnalokkar gerðir af HæHæ Hæ,
Fölbleikt fléttuhárband gert af HSJ Design

Nokkrir hlutir sem ég er búin að panta mér síðustu vikur. Er soldið að missa mig í fléttum og fjöðrum þessa dagana hehe Set inn myndir þegar ég er komin með þetta í hendurnar :)

8 comments:

 1. Veggskrauti[ kemur bara vel út:)

  Mmmm ég þarf klárlega að redda mér svona fléttubandi og svona þykku hárbandi! Geðveikt!

  ReplyDelete
 2. flott veggskraut! og fléttueyrnabandið er geeeðveikt! Er búin að panta mér eitt stk ;)

  ReplyDelete
 3. úú . flott skraut !
  vá, þykka fléttan er ótrúlega flott.

  ReplyDelete
 4. Dagbjört snillingur með hárböndin!
  En finnst dúskarnir líka mega sætir.

  ReplyDelete
 5. lovely post:)

  http://inablondeworld.blogspot.com/ check it out if you like it follow me i will follow you back :)xx

  ReplyDelete
 6. Mér finnst eyrnalokkarnir geggjaðir

  ReplyDelete