Sunday, January 16, 2011

I'll stay the same

Eins og þið hafið kannski tekið eftir, þá er ég slightly obsessed af sænskum bloggurum. Elska þennan sænska stíl, svo klassískur en samt svo töff og trendy. Hér eru tveir bloggarar sem ég er nýlega farin að fylgjast meira með, þær Hilda Sandström og Sara Björklund.

Minni á síðustu færslu, er að selja nokkrar fínar flíkur!

4 comments:

  1. Búin að bæta þessum í blogglistann :) þær sænsku standa alveg skrefi framar þegar kemur að stíl.
    -Hildur

    ReplyDelete