Sunday, January 9, 2011

The luminary ones


Rebecca Scheja og Fiona FitzPatrick eru tvær stelpur frá Svíþjóð sem eru að gera allt vitlaust í klúbbamenningu Skandinavíu. Þær hafa fengið helling af  tilnefningum og verðlaunum fyrir bestu dj'a ársins og árið 2010 fylgdu þær Robyn á túr um Evrópu og eru heldur betur að skapa sér nafn fyrir utan Skandinavíu. Þær eru ekki aðeins frábærir dj'ar, heldur eru þær líka söngkonur og eru alveg með tískuna á hreinu. Ég elska stílinn þeirra beggja og hef fengið fullt af innblæstri frá þeim. Þær hafa gefið út eitt lag sem heitir Luminary Ones og var gefið út á síðasta ári. Þær eru líka duglegar að blogga og er bloggið þeirra tilnefnt fyrir Blogg ársins í Svíþjóð. Getið fundið það hér. Mæli með að þið tjékkið á þessum stelpum, þær eru klárlega nýja girl crushið mitt!

 

1 comment: