Saturday, February 26, 2011

Tigerlily

 Toppur & buxur & taska - H&M / Leðurjakki - Gallerý Sautján / Fjaðraeyrnalokkar - HæHæ Hæ

Hvað finnst ykkur um nýju buxurnar mínar? Þessar elskur leyndust í pakkanum frá systur minni. Hún þekkir sko systur sína, það er á hreinu! Ég elska hversu bold þær eru, ég fékk líka þó nokkur augnaráð þegar ég mætti í þeim í Borgarleikhúsið í gær (athyglissjúka pían í mér naut þess samt haha).  En í gærkvöldi fór ég að sjá Ný Dönsk í nánd í borgarleikhúsinu. Frábært show hjá þeim, mæli með að allir þeir sem fýla Ný Dönsk kíkji. En það er kannski ekki alveg að marka mig, þar sem ég er vandræðanlega skotin í Daníel Ágúst svo hann hefði getað staðið þarna og lesið símaskránna og ég hefði verið alveg jafn heilluð! haha
En samt, án alls djóks, mæli ég með þessari sýningu, þetta eru algjörir snillingar! :)
Vona að allir eigi frábæra helgi!6 comments:

 1. ég fíla þessar buxur þó svo að ég færi aldrei í þær :P En ég er spennt fyrir þessu nýdanskardæmi! spurning um að skella sér á þetta! Sjálf er ég þó Björns Jörundar kind of woman ;)

  ReplyDelete
 2. ójá Björn Jörundur klikkar heldur aldrei, ég var orðin hálf vandræðanleg þarna! haha mæli með að að þú skellir þér, það á að færa þetta yfir á stóra sviðið í mars ;)

  ReplyDelete
 3. mér finnst þær kúúúúúl
  hehe !
  hvernig eru þær bara svartar að aftan síðan?

  ReplyDelete
 4. nei þær eru allar úr tiger efni nema svörtu bæturnar að framan :)

  ReplyDelete