Saturday, February 26, 2011

Moving with the lights on

 Vinstri: Skyrta & buxur - Vero Moda / Toppur & eyrnalokkar - Topshop
Hægri: Golla - Sautján / Pils (nýtt!) - Orginal / Sokkabuxur - Accessorize

Vinnu outfit gærdagsins og svo það sem ég klæddist i gærkvöldi. Vorum með smá afmælisboð fyrir fjölskylduna í tilefni af afmælinu mínu. Fékk æðislegar gjafir frá systkinum mínum, m.a. pakka úr H&M! Sýni ykkur á morgun hvað leyndist í honum ;)

No comments:

Post a Comment