Sunday, February 6, 2011

Cupcakes

 Ég og besta mín í gærkvöldi. Var búin að ákveða að vera bara róleg þessa helgi en stelpurnar drógu mig svo út í gær og ég sé sko ekki eftir að hafa farið. Átti rosalega gott kvöld með bestu stelpunum mínum. Vaknaði svo bara fersk í morgun og laus við alla þynnku.
Við mamma ákváðum svo að skella í cupcakes í dag og hér er útkoman:


 Mmmm svo góðar :)
Núna tekur bara kósý kvöld við undir sæng. Ætla svo að bruna eldsnemma í bæinn í fyrramálið og skella mér í klippingu og litun áður en ég fer að vinna. Hlakka voða til að sjá hvernig þetta kemur út.. Set mögulega inn einhverjar myndir ef þetta verður flott ;)

3 comments:

  1. CupcakesÁst! Þessar virðast vera einstaklega gómsætar - mmm:)

    ReplyDelete
  2. GIRNILEGAR cupecakes, namm namm !!

    ReplyDelete