Wednesday, February 2, 2011

Nautical

 Blazer - Vila / Eyrnalokkar - Topshop

Lélegar myndir, i know. Er orðin hálf lasin svo að orkan í að taka betri myndir var ekki mikil. En ég fékk þennan jakka á útsölunni í Vila. Átti að kosta 10990 en fékk hann á 3990! Ekki slæmt það. Þessi á eftir að verða mikið notaður, elska axlirnar og detailin á hnöppunum. Set inn betri myndir seinna :)
Var svo búin að vera að horfa á þessa eyrnalokka í Topshop frekar lengi, svo þegar þeir voru komnir á 500kr þá lét ég það eftir mér að kaupa þá.
En þetta er brot af því sem ég er búin að kaupa síðustu daga. Reyni að setja inn fleiri myndir á morgun eða á næstu dögum.

2 comments:

  1. Klikkað flottur jakki, og ást á eyrnalokkana ;) <3

    ReplyDelete
  2. Jakkinn er virkilega smart - oog er virkilega skotin í eyrnalokkunum!
    Láttu þér batna stúlka :)

    ReplyDelete