Sunday, February 13, 2011

Street style

Myndir af www.coggles.com

Smá street style frá París. Elska bláu buxurnar og hvað Margaux Lonnberg er alltaf fín. 
Kíkti í Margarita partý í gærkvöldi með sætustu stelpunum mínum og svo dönsuðum við fram á morgun. Æðislegt kvöld með besta fólkinu. Hendi kannski inn myndum ef einhverjar komast í gegnum ritskoðun.
Þarf að vera duglegri að blogga. Ef það er e-ð sem þið hafið áhuga á að sjá eða lesa um þá give me a shout out!

2 comments:

  1. bláu buxurnar eru frekar kúl og mér finnst efsta gellan í svarta maxi kjólnum og gráa frakkanum flott til fara líka:)

    ReplyDelete