Wednesday, February 23, 2011

Shoe sale!

 Skór til sölu!

Zara
Nánast ekkert notaðir. Eins og nýjir og sér ekki á þeim!
Merktir 41 en passa 40-41 (soldið lítið númer, ég nota sjálf 40-41)
Tilboð, fara til hæst bjóðanda :)

Mér finnst þeir voðavoða fallegir en einhverra hluta vegna nota ég þá bara aldrei, svo ég vil að þeir eignist betra heimili. Endilega sendið mér mail eða kommentið hér fyrir neðan ef þið hafið áhuga!

4 comments:

 1. hvað varð varstu að hugsa um??

  ReplyDelete
 2. svona um 4000 kallinn helst þar sem þeir eru svo vel með farnir :) en endilega bara komið með tilboð! ekki vera feimin!

  ReplyDelete
 3. Þessir skór kostuðu upphaflega 3.995 í Zöru...

  ReplyDelete
 4. ég keypti þá dýrari :) en mér finnst 4000kr mjög sanngjarnt verð fyrir nánast ónotaða skó og miðað við hvað skór kosta í dag.. en ég sætti mig líka við minna, þess vegna óskaði ég eftir tilboði ;)

  ReplyDelete