Monday, February 7, 2011

Got my head up in the sky

Útvíðu buxurnar eru víst ekki alveg dottnar úr tísku, en þær voru mjög áberandi á tískupöllunum fyrir síðasta haust. Nú segir franska Vogue þetta vera eitt heitasta trendið fyrir vor/sumar 2011. Ég hef alltaf fýlað þetta trend og þær týpur sem púlla það. Ef að þú þorir að fylgja litagleðinni sem verður allsráðandi í sumar, þá er um að gera að fá sér útvíðar buxur í einhverjum áberandi lit eins og t.d. appelsínugulum eða bláum.

Carolina Engman (Fashion Squad) í Jil Sander buxum. ÞRÁI þessar buxur!
 Í Jil Sander sýningunni var notast við color blocking trendið. Báðar útfærslur eru mjög flottar en það eru kannski ekki allir sem myndu hætta sér út í þeirri seinni!
Útvíðar gallabuxur hjá Dries Van Noten
Flottir litir hjá Céline og Sonia Rykiel
Paul Smith og D&G völdu aðeins styttri skálmar.
Hvítur er hinn nýji svarti eins og sjá mátti hjá Stella McCartney.

Thoughts?

5 comments:

  1. Mér finnst þessar buxur mjög flottar en ég held ég muni aldrei geta gengið í þeim, finnst ég ekki púlla þetta. En maður skal aldrei segja aldrei!

    ReplyDelete
  2. ÚÚÚÚÚÚ nú getur maður farið að gramsa í gömlum fötum af mömmu :D

    ReplyDelete
  3. get ekki.
    haha

    Ásdís

    ReplyDelete
  4. Jil Sander buxurnar = geðveikar!!
    ég missi mig yfir þeim
    hildur

    ReplyDelete