Thursday, February 10, 2011

Kron by Kronkron

Okei svo ég þrái alla kjólana úr nýju Kron by Kronkron kjóla línunni. Hversu falleg getur ein hönnun verið?
Þau ætla líka að taka þátt í RFF, verður gaman að sjá!
Ætla að rækta mér peningatré og kaupa þá alla.


4 comments:

  1. Allir kjólarnir er sjúkir!!
    sokkabuxnurnar eru svo flottar!!

    ReplyDelete
  2. svo flott já
    ég þrái allar þessar fínu sokkabuxur !

    ReplyDelete