Thursday, February 3, 2011

Color blocking

 Blazer - Vila / Bolur - Gina Tricot / Buxur - Vero Moda / Skór - Álnavörubúðin

Betri mynd af detailunum í jakkanum. Finnst tölurnar alveg mega krúttlegar, hef alltaf fýlað sjóara trendið. Fékk annars þessar buxur á 3990 í Vero Moda. Liturinn er sjúkur, myndin doesn't do it justice.

 Tveir nýjir hringar. Mér hefur langað svo alltof lengi í tvöfaldan hring þannig að þegar ég sá þessa tvo í Accessorize þá stóðst ég ekki mátið og keypti báða!

Enda þetta á einni mynd af nýja skottinu mínu. 1390kr í Ice in a bucket! Faux fur for the win!

1 comment:

  1. færð stig frá mér fyrir að kaupa faux fur skott en ekki ekta;)

    ReplyDelete