Monday, February 28, 2011

Help needed!

Ég get hreinlega ekki ákveðið hvað ég á að kaupa mér fyrir peninginn sem ég fékk í afmælisgjöf. Hérna eru nokkrar hugmyndir:

Kron by Kronkron kjóll. Langar einna mest í þennan.
Lita. Orðið soldið þreytt kannski? Samt fallegir.
Bolur/Kjóll frá Friis&Company

Eða að spara og safna uppí eitthvað enn fallegra? Hjálp!!

P.S. Útborgun á morgun! Eitthvað segir mér að kaupbannið mitt fái að fjúka fyrir lítið..

2 comments:

  1. Bolakjólinn frá Friis OG Lita .. Það má alveg ;)

    ReplyDelete
  2. mér finnst Lita svartir eiginlega bara frekar klassískir.

    Ég segi Lita - eða bolinn frá fris.. eða kronkron kjólinn... bara allt? haha.

    x

    ReplyDelete