Sunday, February 27, 2011

D&G Fall 2011

Ég á eiginlega engin orð yfir D&G haustlínunni í ár. Held að ég láti bara myndirnar tala..

Það er eins og Crayola litakassi hafi ælt yfir fötin (in a bad way..)! Ekki það að ég hafi eitthvað á móti litum, hefði þetta verið sumarlína hefði þetta verið nokkuð skárra. En litirnir, munstrin, skórnir og þessi blessuðu fjaðrapils eru engan veginn að gera sig fyrir haustlínu. Einu flíkurnar í þessari línu sem ég gæti ímyndað mér að klæðast eru þessir oversized blazer jakkar:
Finnst þeir soldið skemmtilega 80's og flottir í sniðinu.

Thoughts?

4 comments:

  1. Þetta er svolítið eins og D&G hafi allt í einu ráðið til sín Henry Holland sem yfirhönnuð og beðið hann um að láta allt flakka. Mér finnst sumt alveg hresst, eins og t.d. blazerjakarnir og fjaðrapilsin, en hælastrigaskórnir eru ógeðslegir. Ég mun aldrei taka strigaskó með hæl í sátt.

    ReplyDelete
  2. haha nákvæmlega, datt einmitt í hug blanda af Henry Holland og Betsey Johnson. Og ég er svo innilega sammála með skónna, ég mun aldrei skilja þetta fyrirbæri..

    ReplyDelete
  3. wow love the colorfulness and playfulness of this collection! :)


    katslovefashion.blogspot.com

    ReplyDelete
  4. mér finnst þetta reyndar mjög skemmtilegt!

    Mjög mikill henry holland fílingur í þessu.

    alveg stórfurðulegt fyrir haustlínu hins vegar..

    x

    ReplyDelete