Friday, June 15, 2012

New in!

Fékk þessa æðislegu sendingu frá Shop Couture og ELF í dag. Er svo ótrúlega ánægð og ég hlakka til að sýna ykkur þetta allt betur, en ég mun gera það á næstu dögum.
Takk fyrir mig Shop Couture og ELF!

Ég setti strax upp ear cuff'ið en eins og ég hef áður sagt hérna þá elska ég þetta trend. Ég hef heyrt marga segja að þeim finnist þetta flott en þeir vita ekki alveg hvernig fötum maður getur verið í við. Fyrir mér ganga ear cuffs við nánast hvað sem er, jafnvel kjóla! Ég tók mynd af mér með ear cuff'ið sem ég fékk frá Shop Couture og í hverju ég var við. 

Jakki -Vintage / Peysa - Vero Moda (nýtt) / Ear cuff - Shop Couture

Ekki besta myndin en ég hafði engann til að taka mynd af mér svo þetta verður að duga. En you get the idea ;)
Það eru til ótrúlegar margar týpur af svona ear cuffs hjá Shop Couture og þau kosta aðeins á bilinu 790-990! Mæli með því að þið tjékkið á úrvalinu hjá þeim, þið getið gert það HÉR.

No comments:

Post a Comment