Tuesday, June 26, 2012

Floral fun

Jakki - Zara / Kjóll - Shop Couture 

Loksins er ég laus við veikindaljótuna sem er búin að hrjá mig síðustu daga og get sýnt ykkur þennan gullfallega kjól sem ég fékk sendan frá Shop Couture. 
Ég elska sniðið, hi lo kjólar eru í svo miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana, og munstrið er svo fallegt og sumarlegt. Efnið er líka mjög létt og mjúkt sem gerir hann extra þægilegan.
Ekta sumarkjóll til að spóka sig í á Austurvellinum eða í garðpartý í kvöldsólinni. 

Þið getið nælt ykkur í þennan fallega kjól HÉR en hann kostar aðeins 8990kr.

Takk fyrir mig Shop Couture!

P.S. Minni á gjafaleikinn á facebook!

No comments:

Post a Comment