Tuesday, June 19, 2012

Zara silver jacket


Craving dagsins er klárlega þessi silfur jakki frá Zöru. 
Svo edgy og kúl en á sama tíma kvennlegur.. love it! Og svo finnst mér hann líka vera á mjög sanngjörnu verði, aðeins 13.995. Held að ferð í Zöru sé klárlega málið!

P.S. Takk fyrir frábæru viðbrögðin við Pjattrófu viðtalinu. Þið eruð æði!


1 comment: