Monday, June 25, 2012

Giveaway!


Mig langar svo að þakka ykkur, elsku lesendur, fyrir þau frábæru viðbrögð sem ég hef fengið við blogginu og þeim verkefnum sem ég hef unnið að undanfarið. Þessvegna ætla ég að skella í einn gjafaleik og gefa einum heppnum lesanda þessar sjúklega flottu leggings! Það þarf ekkert að like'a eða deila (frekar en þið viljið!), eina sem þarf að gera er að fara inná Facebook síðu Style Party og skrifa við myndina af hverju ÞÚ ættir að vinna. Mjög einfalt ekki satt?
Vinningshafinn verður valinn næsta sunnudagskvöld.

Takk fyrir mig!


No comments:

Post a Comment