Friday, June 15, 2012

Cross print


Ég er að elska þessar leggings frá Missguided! 
Mér finnst svona statement leggings svo töff við t.d. plain bol, blazer eða leðurjakka og hæla.
Þið getið keypt þær og fullt af öðrum flottum vörum á vefsíðu Missguided.

P.S. Ég var að fá geðveika sendingu frá Shop Couture og ELF. Fylgist með á blogginu í kvöld!

1 comment:

  1. fást á Markaðstorginu í kringlunni á 2490 :P

    ReplyDelete