Thursday, June 7, 2012

Ítalska Vogue!


Ítalska Vogue birti mynd sem ég stíliseraði!
Þið getið séð myndina betur og fleiri myndir eftir snillinginn hann Kára HÉR.

Annars er ég loksinsloksins komin með netið í nýju íbúðina svo þá fariði að sjá aðeins meira af mér.
Er með nokkrar skemmtilegar færslur í býgerð, m.a. make up og outfit færslur með vörum frá Shop Couture og ELF og loksins að sýna ykkur tattúin frá Fake Tattoos!

2 comments:

  1. Vá, til hamingju með birtinguna!!.. Þvílíkt flott viðurkenning á vel unnu starfi

    Kv. Berglind

    ReplyDelete
  2. Flott hjá þér og til hamingju!

    ReplyDelete