Thursday, October 21, 2010

This is it


Earrings - Manía / Tights - Pretty Polly - Suspended

Þetta er það sem ég keypti mér í gær. Er endalaust að týna eyrnalokkunum mínum og sérstaklega bara öðrum þeirra! Skemmtistaðir borgarinnar eiga held ég orðið dágott safn af stökum eyrnalokkum frá mér..
Er líka búin að vera að leita að flottum krossa lokkum og var voða glöð þegar ég fann þessa á 490kr í Maníu! Við hötum það sko ekki.
Svo eru þessar fínu fínu sokkabuxur! Mér er búið að langa svo lengi í Henry Holland suspender sokkabuxurnar og svo sá ég þessar í Stellu í gær og gat bara ekki skilið þær eftir þarna í búðinni. Þær eru ekki Henry Holland.. en close enough!

So this is what I bought yesterday. I'm constantly losing my earrings and specially just single ones. I think that by now the clubs in this town have a pretty good collection of single earrings from me..
But I've been looking for some nice cross earrings for some time now so I was very happy when I found these for only 490 isl.kr! Gotta love that.
And then there are these oh so pretty tights! I've been craving the Henry Holland suspender tights like forever, so when I saw these I just couldn't walk away from them. They're not Henry Holland.. but close enough!


Já ég fór aftur í Rauða Kross búðina og keypti pelsinn. Mér fannst það hljóta að vera tákn að hann var ennþá til þegar ég labbaði inn klukkan 5 í dag. Hann er aðeins of stór, en ég trúi ekki að það sé mikið mál fyrir góða saumakonu að laga hann aðeins til. Hvað haldið þið?
Ég fór aftur í bæinn í dag til að reyna að klára street style reportið en uppskar ekki mikið meira en kvef og hálsbólgu. Ég verð bara að reyna að sleikja bretana aðeins upp og vona það besta!

Yeah so I went back to the Red Cross store and bought the fur coat. I took it as a sign that it was still on the rack when I walked in at 5pm today. He's a little bit too big, but I can't imagine that it would be too hard for a good seamstress to alter it. What do you think?
I went back to the city today to try to finish the street style report but I didn't get much more out of it than a cold and a sore throat. I just have to suck up to the Brits and hope for the best!

Ég hef ákveðið að selja þessa elsku! Það er mér ekki auðvelt og sú sem mun kaupa hann á örugglega eftir að þurfa að rífa hann úr höndunum á mér.. En hann er númer 42 og hann fer á 6000kr. Ég fékk hann á 7000kr, með tolli og öllu kominn til landsins. Miðinn er ennþá á honum og allt!
Endilega hafið samband, annað hvort í maili eða kommenti, ef þið hafið áhuga :)

I've decided to sell this baby! It's not easy for me and whoever's gonna buy it will probably have to rip it out of my hands.. But it's a size 42 and it goes for 6000 isl.kr. I paid 7000kr for it, with customs and all that. The price tag is still attached!
If you're interested, please send me an email or just comment below :)


5 comments:

 1. haha keyptiru svo pelsinn ;)

  ReplyDelete
 2. ætlaði ekki að þora að segja þér það! haha ég vaaarð <3

  ReplyDelete
 3. á einmitt gull lokkana til vinstri úr maníu, finnst þeir ógó flottir ;) svo er svo gaman að kaupa eyrnalokka þegar þeir eru svona ódýrir :D!

  ReplyDelete
 4. pelsar mega vera aðeins bulky ;) vona að hann sé faux samt! =(

  ReplyDelete