Sunday, October 24, 2010

One can only dream

Mér langar í svona hillur fyrir skónna mína..
I want a storage like that for me shoes..


Svona sólgleraugu..
These sunglasses..


Kjól úr rauðu flaueli og rebbaskott á töskuna mína..
A red velvet dress and a fox tail on my bag..

Hlébarða pels..
A leopard fur coat..
Þennan topp..
This top..
Herbergið hennar Victoriu Törnegren..
Victoria Törnegren's bedroom..


Af því ég elska hvítt parket..
Because I love white floor boards..


 Hárið hennar Clémence Poésy og kjól með svona kraga..
Clémence Poésy's hair and a dress with that collar..


Eigið góðan sunnudag!
Have a lovely sunday!

3 comments:

 1. allt svo fallegt! er einmitt að sauma svipaðnn kjól úr velúr! og datt í hug mjög svipaða hugmynd og þessi svarti bolur (síður að aftan) um daginn samt ekki aaaalveg eins ;)

  ReplyDelete
 2. strax og ég er flutt í bæinn þá mun ég fjarfesta í svona hillum fyrir skónna mína:P verð samt að vera dugleg að kaupa sjúka skó til að fylla uppí;) en flott færsla í dag sæta;)
  kv. sara dögg

  ReplyDelete
 3. Þá skundaru bara í Ikea eða rúmfó og kaupir svona hillu :) þær eru ekki dýrar! og þetta herbergi sýnist mér bara vera samsett úr IKEA hillum og Ikea slám! ;D

  ReplyDelete