Wednesday, October 20, 2010

Baby it's cold outside


Aviator jacket - H&M / Top - Gina Tricot / Tights & Wedges - Álnavörubúðin / Head band - HSJ Design

Ég klæddist þessu í myndatökunni í dag. Þetta var mjög gaman.. vona að myndirnar komi vel út!

I wore this to the photoshoot today. It was really fun.. hope the pictures turn out ok!


Jacket - Zara / Clutch - Vintage / Snood & Boots- Álnavörubúðin

Svo fór ég svona klædd niðrí bæ að taka street style myndir. Það gekk bara nokkuð vel og ég náði alveg slatta af góðum myndum. En það var svooo kalt! Held að ég sé einmitt farin að vinna í flensu hérna.. líst ekkert á það! Kíktum annars aðeins í búðir, fann geeeðveikan pels í Rauða kross búðinni en hann var aðeins of stór.. get samt ekki hætt að hugsa um hann! Keypti mér annars nokkra eyrnalokka í Maníu og sokkabuxur í Stellu, í svona House of Holland stíl. Hlakka til að sýna ykkur.
Læt svo kannski nokkrar street style myndir fylgja með i næstu færslum, annars mun ég setja þær allar inná facebook.. svo fylgist með því! Annars enda ég þetta bara á nokkrum myndum frá deginum. Við flýðum inní Eymundsson frá kuldanum og fengum okkur kaffi og flettum blöðum..love it!

Then this is what I wore downtown when I was shooting street style today. It went really well and I got some good shots. But is was soooo cold! I think I'm working on getting the flu right now.. I don't like it one bit!
We also did some shopping. I found this amazing fur coat in the Red Cross store but it was a little bit too big.. but now I can't stop thinking about it! I did buy some earrings though and a pair of tights, in the style of the House of Holland suspender tights. Can't wait to show them to you.
I'll show you some of the street style shots in my next post. I'll also be uploading them on facebook.. so stay tuned for that! I'm gonna end this with a few shots from today. We escaped the cold in a book café and got ourselves some coffee and fashion mags to read.. love it!


5 comments:

 1. Er búin að lesa bloggið þitt síðan í sumar og fannst tími til komin að skilja eftir comment.
  Flott blogg, eitt af mínum uppáhalds, kíki hingað daglega :)

  Langaði að athuga hvort þú gætir mögulega aðstoðað mig með eitt.
  Mig minnir að ég hafi séð outfit mynd af þér í sumar með svona safari hatt, hvítan bast-hatt með svartri rönd.
  Ég er sem sagt í ritnefnd Verslunarskólablaðsins og við erum að fara taka myndaþátt og vantar svona hatt.
  Hvar fékkstu þinn (þ.e.a.s) ef þú átt svona ;) eða veistu um einhverja búð í Reykjavík sem gæti verið með svona hatta??

  Kveðja,
  Unnur Helga

  ReplyDelete
 2. Takk kærlega fyrir það! Gaman að heyra svona :)
  Heyrðu ég fékk minn í H&M, svo það er lítil hjálp í því! hehe En þessi týpa af höttum var soldið meira í sumar heldur en núna í vetur.. Annars voru þeir seldir í Topshop í sumar veit ég. Spurning með Spúútnik eða jafnvel Skarthúsið?
  Vona að þetta hjálpi! :)

  ReplyDelete
 3. You look great, rocker chic!:D

  ***** Marie *****
  allthingsmarie.com

  ReplyDelete
 4. H&M jakkinn flottur! var bara eftir í 44 þegar ég var úti :( en til hamingju með þinn !

  ReplyDelete