Wednesday, October 27, 2010

271010

Hérna eru nokkrar götu tísku myndir sem ég tók í dag. Held að ég sé frosin í gegn eftir þessa köldu Laugarvegsgöngu! En ég náði rosa fáum myndum, kannski af því fólk hefur vit á því að vera ekki úti í þessum kulda.. haha  Reyni bara aftur á laugardaginn..
Og karlmenn! Hættið að vera svona feimnir við að láta taka myndir af ykkur ;)

Here are a few street style images I shot today. It was sooo cold outside and I'm still freezing! Didn't get a lot of images, probably because people are smart enough to stay inside when it's this cold.. haha I'll just try again on saturday..
Faux fur coat & Clutch- Vintage / Belt - Zara / Tights & Snood - Álnavörubúðin / Boots - Focus / Head band - HSJ Design

Mæli með að þið fylgist með www.bleikt.is sem er ný síða fyrir íslenskar konur og fer í loftið á komandi vikum. Spennandi!

6 comments:

 1. Fyrir hvað ertu að taka þessar myndir?

  ReplyDelete
 2. Flott hjá þér - haltu þessu áfram :)

  ReplyDelete
 3. úú og með hverjum ertu í þessu Bleikt.is verkefni? Hljómar spennandi

  ReplyDelete
 4. Get ekki sagt mikið frá þessu verkefni, en þetta mun verða ein stærsta og flottasta tísku og lífstíls síða landsins :) mæli með að fylgjast með þessu!

  En ég er að taka þessar myndir fyrir breskt tískufyrirtæki sem heitir Mudpie :)

  ReplyDelete
 5. flott síða hjá þér - ég byrjaði með þessa: smartheit.blogspot.is longtæm ago...alveg spurning að byrja aftur :-)

  veistu hvaðan röndóttu sokkabuxurnar eru?

  ReplyDelete
 6. Takk fyrir það :)
  En nei, veit ekki hvaðan þær eru.. klikkaði alveg á því að spurja hana, þær eru æði!

  ReplyDelete