Thursday, October 28, 2010

Red hot!

Myndir - www.paniekscelencja.blogspot.com

Langar svo í svona fallega rautt hár! Er að gæla við að setja smá rauðan blæ í hárið á mér, er orðin pínu leið á þessum dökka lit.. Hvað finnst ykkur?

I want beautiful red hair like this! I'm thinking about coloring my hair a bit redish, I'm kinda fed up with this dark color.. What do you think?

3 comments:

 1. ef ég myndi eitthvertíma lita á mér hárið þá myndi ég lita það svona eitthvernmegin, svolítið íktan lit.... loooove!!!

  kv. Sara rauða

  ReplyDelete
 2. Do it!

  þessi litur er svo geggjaður, ef ég væri þú mundi ég bara fara alla leið ef þú ætlar aftur á móti að lita :)

  og VÁ hvað jakkinn seinasti er flottur!!

  ReplyDelete
 3. Ég styð þetta auðvitað .. Do it!

  ReplyDelete