Monday, October 18, 2010

Little by littleTopshop


Asos


Ég er með æði fyrir flaueli þessa dagana. Langar óendanlega mikið í flauels leggings eins og þessar efstu frá Topshop. Love! Annars saumaði vinkona mín fyrir mig tvö hárbönd um daginn úr flaueli, annað svart og hitt rautt, svipuð þessu frá Asos. Er búin að nota þau mjög mikið og er þetta rauða í sérstöku uppáhaldi, enda rautt flauel eitt af heitustu trendunum í haust! Hendi inn myndum af þeim við tækifæri.
Annars er ég með æðislegar fréttir. Blaðamaður Morgunblaðsins sendi mér póst í morgun og sagðist hafa áhuga á að fá að taka viðtal við mig um bloggið mitt og líf mitt almennt! Fékk nett áfall þar sem ég sat í landafræðitíma og þurfti að lesa póstinn nokkrum sinnum til að reyna að trúa þessu.. haha! Auðvitað sagði ég já og er heldur betur spennt. Verður gaman að sjá hvað kemur útúr þessu. Læt ykkur vita hvenær þetta kemur út svo þið getið hlaupið útí búð og fest kaup á Mogganum ;)

I'm obsessed with velvet these days! I want a pair of velvet leggings, like the one at the top from Topshop, like so bad. My friend made two head bands for me the other day out of velvet, one in black and the other one in red. I've used them a lot and the red one is a favorite, since red velvet is one of the hottest trends for this season! I'll throw in some pictures later.
Anyway, I've got some great news. I got an email from a journalist at the daily newspaper here in Iceland, Morgunblaðið, asking me if she could interview me on my blog and my life in general! I had a light heart attack in geography class and had to read the email over a few times just to believe it..haha! Of course I said yes and I'm soo excited. It's gonna be fun to see how it turns out. I'll try to post the article when it comes out :)

10 comments:

 1. neðstu buxurnar eru trylltar!

  til hamingju með viðtalið - spennandi sjá :)

  ReplyDelete
 2. Congratulations, that sounds exciting!:D

  ***** Marie *****
  allthingsmarie.com

  ReplyDelete
 3. Finnst hárbandið brjálað! Geðveikt á litinn.
  Spennandi með viðtalið :)

  ReplyDelete
 4. er þetta flauelsdót komið í búðir hér?? Þetta sem er úr topshop? eeeeeeeelska flauel :)

  ReplyDelete
 5. Mig langar í efstu leggingsarnar! Og til hamingju með viðtalið! :)

  ReplyDelete
 6. ég bý einmitt í flauelsleggingsunum mínum þessa dagana!
  svo þægilegar!
  til hamingju með moggaviðtalið! :)
  H

  ReplyDelete
 7. Til hamingju með moggaviðtalið ! ....
  Ég elska Flauel og langar svo í flauelisleggings & hárband..:))

  ReplyDelete
 8. var að kaupa helling af velúr efni um daginn og er að fara hanna eitthvað fleira en hárbönd úr því so stay tuned ;) ..og elsku besta sara mín gætiru kannski tekið myndir af þér með hárböndin sem ég gerði handa þér svo þú getur verið auglýsing fyrir þau? híhí :D

  ReplyDelete
 9. takk allir! :)
  veit ekki hvort að þetta sé allt komið í topshop hérna, tók þessar myndir bara af netinu..

  úú spennandi hugrún! mér finnst að þú ættir að gera leggings.. helst handa mér.. haha :D en ég skal sko gera það elskan mín, var með þetta svarta í kvöld í bíó, svosvo fínt ;)!

  ReplyDelete
 10. Hlakka til að sjá viðtalið! :)

  ReplyDelete