Wednesday, October 20, 2010

Just one of those days


Þegar ég sá þessar myndir hjá The Style Crusader þá bara varð ég að stela þeim! Ég er alveg heilluð af þessu outfitti og þessari konu. Litirnir, leðrið, taskan! Svo myndi ég ekki hata að vera með svona hár, fullkomið! Þessi fallega kona heitir Hedvig og er norsk en býr í London. Hún er með blogg sem kallast Northern Light og er mjög gaman að skoða, mæli með að þið tjékkið á því!
Annars er ég með magasár í myndun.. því ég er ekki búin að ákveða í hverju ég ætla að vera í myndatökunni í dag. Mágkona mín kom með þá hugmynd að vera bara í náttfötum.. ætli ég endi ekki bara á því, get reynt að ljúga að ykkur að þetta sé heitasta trendið á Suðurlandinu í dag.. Ekki? Nei kannski ekki..

When I saw these pictures on The Style Crusader I just had to steal them! I'm totally spellbound over this outfit and this woman. The colors, the leather, that bag! And I definitely wouldn't mind having that hair, perfect!
This beautiful lady is Hedvig, she's Norwegian but lives in London. She has a great blog called Northern Light, I recommend you check it out!
Anyway, I think I'm forming an ulcer.. because I still haven't decided on what to wear to the photoshoot today. My sister-in-law came up with the idea that I should just show up in my pajamas.. I'll probably end up doing just that, could try and tell you that this is the hottest trend around here right now... No? No maybe not..

2 comments:

  1. ohh langar svo í leður stullur!!

    hlakka til að sjá þig í dag sæta :*

    ReplyDelete
  2. I will definitely check out her blog....and i love that prada bag.

    ReplyDelete