Friday, October 22, 2010

Thank you!




Nokkrar street style myndir i viðbót. Elska feldinn og þykku peysuna á síðustu myndinni! Langar líka rosalega í flotta loðhúfu, finnst þær alltaf svo klassískar á veturnar.
Annars er þessi dagur búinn að vera æði. Er búin að fá rosalega góðar viðtökur við viðtalinu og heimsókna fjöldinn á bloggið hefur heldur betur rokið upp! Er svo ofboðslega þakklát fyrir þetta allt saman og vil bara þakka öllum sem koma hingað inn og lesa færslurnar mínar og þið sem takið ykkur tíma til að kommenta :) Þetta blogg væri ekki til án ykkar!
Vona að þið eigið öll alveg yndislega helgi!


A few more street style shots that I took yesterday. I love that fur coat and the chunky cardigan in the last picture! I also really want a fur hat like the one in the first shot, I think they are such a classic item for winter.
Anyway, today has been great! I've gotten some great feedback to the interview and the number of pageviews has gone way up! I'm so greatful and I'd just like to thank all of you how visit my blog and take your time to comment on my posts :) This blog is here because of you!
I hope you all have a lovely weekend!

12 comments:

  1. Þú ert náttla einfaldlega besti íslenski tískubloggarinn :) hver færsla er svo skemmtileg og þú skrifar við færslunar áhugaverða texta en alltof margar af þessum stelpum eru bara að pósta myndum og engu fleiru.
    Svo ertu líka svo mikið natural í þessu og þarft ekkert að rembast við að vera sniðug því þú ert það bara frá náttúrunar hendi :)
    Lika gaman hvað þú ert dugleg að setja nýja pósta inn.
    Haltu áfram að vera svona flott og þú átt framtíðina fyrir þér ;)
    Love.

    ReplyDelete
  2. Sæt í blaðinu í dag :) Flott viðtal.**

    ReplyDelete
  3. Vá þakka þér kærlega fyrir þetta! Þetta er mér rosalega mikils virði :) Það eru svona komment sem láta mann vilja halda áfram að blogga!

    ReplyDelete
  4. Sammála GoJ hérna fyrir ofan ;) keep it up!
    Alltaf gaman að koma hingað inn og sjá nýja færslu ;)
    kv.
    Helga

    ReplyDelete
  5. Skemmtilegar street style myndir, svo las ég viðtalið og það var ekkert smá gaman að lesa það. :) Til hamingju

    Edda

    ReplyDelete
  6. já mér lýst vel á þetta Street-style hjá þér :)

    Oft sem ég rölti einmitt um bæinn og óska þess að ég hefði myndavél á mér til þess að taka myndir af fólki í áhugaverðum outfittum.

    ReplyDelete