Monday, August 13, 2012

Yesterday's

Eyrnalokkar - Accessorize og I am / Sólgleraugu - I am

Brot af því sem ég keypti í gær, hitt var ekki nógu merkilegt til að vera með á mynd.
Elskaelskaelska þessi sólgleraugu. Þau minna á þetta ray ban lúkk en eru þó meira hringlaga. Svo öðruvísi og töff.
Svo bara slatti af klassískum eyrnalokkum sem við bráðvantaði.
Er nokkuð sátt við þessi kaup!

No comments:

Post a Comment