Monday, August 27, 2012

The Perfect Blazer

Gina Tricot - 399dkk

Fann hinn fullkomna svarta blazer í minni uppáhalds Ginu Tricot.
Ég elska blazer jakka ( eins og sést á fataskápnum mínum). Ég elska hvað þeir eru klassískir og ganga við allt. Það væri sko ekki leiðinlegt að taka þennan með sér heim!

Instagram @ sarahilmars

1 comment:

  1. Wonderful blazer.*_*
    Would you like to follow each other on BLOGLOVIN and GFC???
    My Blog

    ReplyDelete