Saturday, August 25, 2012

Shoeshoeshoes

Ef það er eitthvað sem mig vantar að kaupa þegar ég fer til Köben þá eru það skór.
15 cm hælarnir eru ekki alveg að gera sig fyrir bakið lengur svo mig vantar að fjárfesta í góðum og flottum flatbotna skóm. En þegar maður er forfallinn hælasjúklingur þá getur sú leit reynst erfið. Ég er hinsvegar búin að liggja yfir síðunum hjá þessum helstu búðum úti og er komin með nokkra skó sem ég væri alveg til í að taka með mér heim.
Hvað finnst ykkur um þessa..?

Monki 

H&M

BikBok

Instagram @ sarahilmars

No comments:

Post a Comment