Wednesday, August 22, 2012

New in - Leather sleeves

Jakki - Republica

Það er svoo langt síðan ég póstaði mynd af svona jakka fyrst hingað inn þar sem ég tjáði ykkur að hann væri efst á óskalistanum hjá mér. Ég var búin að ákveða að reyna að finna svona jakka út í Köben en þegar þessi elska kom uppúr kössunum í Republica (fataverslun á Selfossi sem ég er svo heppin að vinna í) þá gat ég bara ekki annað en tekið hann með mér heim.
Mikið óskaplega er ég lukkuleg með nýja jakkann minn! 

Instagram @ sarahilmars

6 comments:

 1. Hafið þið þann möguleika að senda út á land? :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Já! Endilega addaðu okkur á facebook og sendu okkur mail :) https://www.facebook.com/pages/Republica/106515089419434

   Delete
 2. Ú hann er fullkominn. Til hamingju með gripinn.
  Hvað kostar þessi hjá ykkur?

  ReplyDelete
 3. Hann er sjúkur! Mig langar svakalega til að sjá þig í honum, bara til að vita hvernig hann fellur að og svona:)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takktakk! Ég set inn outfit færslu í kvöld :)

   Delete