Thursday, August 23, 2012

Outfit dagsins

Jakki & Bolur - Republica / Leggings - Bershka / Skór - Imperial Glerártorgi

Var ég búin að segja ykkur hvað ég er ástfangin af þessum jakka? Ég allavega er það. Soldið mikið meira að segja. Er líka rosa ánægð með nýja bolinn og skónna, þó að ég viðurkenni að ég hafi nú skipt um skó áður en ég fór út úr húsi.. Þeir eru ekki alveg gerðir fyrir óléttar konur. En fallegir eru þeir!

Það er svo gaman að eiga ný föt!

Instagram @ sarahilmars

No comments:

Post a Comment