Thursday, August 23, 2012

Instagram diary


Síðustu dagar í myndum. Átti yndislega helgi á Akureyrinni minni með tilheyrandi Greifa- og Brynjuísferð plús heitt súkkulaði á Bláu Könnunni. 
Bumban ákvað svo eina nóttina að springa út svo mér leið eins og ég væri komin 8 mánuði á leið. Það er líka stanslaust partý í bumbunni á kvöldin, klárlega lítill íþróttaálfur hér á ferð!

Lífið er soldið ljúft!

Instagram @ sarahilmars

1 comment: