Friday, August 10, 2012

Shop Couture Lookbook


Nýja lookbook'ið frá Shop Couture.

Svo mikið af fallegu skarti og fötum!
Elska skartið á síðustu myndinni og hi lo kjólinn með krossunum.
Þið getið séð allar vörurnar frá Shop Couture og verslað inná www.shopcouture.is 

Annars ætla ég að eyða helginni í smá vinnu og ætla svo að eiga smá gæðastund með góðum vinkonum. Kíkja í Kolaportið og svoleiðis kósýheit á sunnudaginn. Vona að þið eigið yndislega helgi öll sömul!

No comments:

Post a Comment